Ronja Ræningjadóttir
Skemmtileg mynd sem byggð er á ævintýri eftir Astrid Lindgren. Þegar Ronja fæddist bergmálaði gleðiöskur Matthíasar ræningjahöfðingja í skógum og fjöllum. Nú hélt hann að loks væri nýr ræningjahöfðingi fæddur og að ætt hans myndi lifa áfram en sömu nótt fæddist annar ræningjahöfðingi. Myndin er með íslensku tali.
- Ár: 1984
- Land: Sweden, Norway
- Genre: Adventure, Drama, Fantasy, Family
- Stúdíó: Svenska Ord, FilmTeknik, SF Studios, Norsk Film, SVT
- Lykilorð: daughter, friendship, based on novel or book, becoming an adult, parent child relationship, fairy tale, in love with enemy, runaway, robber, hostility, castle, forest, based on children's book, medieval, child
- Leikstjóri: Tage Danielsson
- Leikarar: Hanna Zetterberg, Dan Håfström, Börje Ahlstedt, Lena Nyman, Per Oscarsson, Med Reventberg