
Leikfangasaga 3
Addi er orðinn 18 ára og vaxinn upp úr leikföngunum sínum. Hann ætlar sér að setja þau öll upp á háaloft, en móðir Adda gefur þau óvart til leikskóla. Börnin á leikskólanum leika sér því miður ekki fallega með dótið sitt svo Viddi og Bósi, ásamt öllum hinum leikföngunum, leggja á flótta.
- Ár: 2010
- Land: United States of America
- Genre: Animation, Family, Comedy
- Stúdíó: Pixar, Walt Disney Pictures
- Lykilorð: escape, hostage, college, villain, sequel, buddy, daycare, teddy bear, duringcreditsstinger, toy comes to life, personification, inanimate objects come to life
- Leikstjóri: Lee Unkrich
- Leikarar: Tom Hanks, Tim Allen, Joan Cusack, Don Rickles, Wallace Shawn, John Ratzenberger